Björgunarsveitir

 

  • Fimmtudaginn, 19. október sl. var skrifað undir samninga við Björgunarsveitina Kyndil, Björgunarsveitina Stjörnuna og Björgunarsveitina Lífgjöf.
    • Samningurinn tryggir sveitunum rekstrarstyrk á hverju ári til viðhalds og kaup á búnaði og niðurfellingu á fasteignagjöldum þar það á við.