477. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 9. júní nk. kl. 15 - fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar - upptaka

477. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð
fimmtudaginn 9. júní 2022, kl. 15:00. Þetta er jafnframt fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar. Sjá upptöku af fundinum HÉR

Dagskrá: 

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. Kjör oddvita og varaoddvita - 2205015
2. Nefndir, ráð og stjórnir - 2205014
3. Aukaaðalfundur SASS og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands - tilnefning fulltrúa - 2205009
4. Spennistöð á Prestsbakkavelli - 2112017
5. Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2022 - 2110004
6. Klausturvegur - veghald - 2205013
7. Siðareglur endurskoðun - 2205017
8. Fundaáætlun sveitarstjórnar - 2205016
9. Svæðisáætlun - hálendi Suðurlands - 1903011
10. Aukaaðalfundur Bergrisans - tilnefning fulltrúa - 2206001
11. Ráðning sveitarstjóra - 2206003

Fundargerðir til kynningar

12. - 2205010
39. stjórnarfundur Bergrisans bs. dags. 12.04.2022 ásamt fylgigögnum
40. stjórnarfundur Bergrisans bs. dags. 10.05.2022 ásamt fylgigögnum
41. stjórnarfundur Bergrisans bs. dags. 23.05.2022 ásamt fylgigögnum
58. stjórnarfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 01.02.2022
59. stjórnarfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 15.02.2022
60. stjórnarfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 16.05.2022 ásamt fylgigögnum
100. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 23.05.2022
7. fundur stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, dags. 11.04.2022
8. fundur stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, dags. 05.05.2022
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands, dags. 05.05.2022
1. stjórnarfundur Markaðsstofu Suðurlands, dags 13.05.2022
218. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags. 06.05.022
17. samráðsfundur skólaskrifstofa og sveitarstjóra, dags. 19.04.2022
18. samráðsfundur skólaskrifstofa og sveitarstjóra, 17.05.2022

Annað kynningarefni

13. - 2205010
Ytra mat á undirbúningi og innleiðingu Sigurhæðaverkefnisins, Háskóli Íslands, dags. 25.05.2022
Leiðbeiningar til sveitarstjórna um skipan barnaverndarnefnda eftir sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022.
Skýrsla starfshóps um heildarendurskoðun laga nr. 38/2018. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið 2022
Ársskýrsla 2021. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, dags. 06.05.2022
Menntafléttan kynningarefni
Farsældardiplóma - kynning. Háskóli Íslands, dags.17.05.2022

03.06.2022
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri.