Plokk og pylsur 22. apríl 2022

Náttúran er öll að lifna og litir koma smátt og smátt. Veit ekki hvort þessi blái litur sé til prýði…
Náttúran er öll að lifna og litir koma smátt og smátt. Veit ekki hvort þessi blái litur sé til prýði. (Ljósm. LM)

Föstudaginn 22. apríl höldum við plokkdag á Klaustri og nágrenni. Þann dag hvetjum við alla til að fara út að plokka rusl. Hægt verður að fá afhenta poka í brennslunni á föstudagsmorgun og aukaopnun verður á gámavellinum frá klukkan 12:00 til 14:00 þar sem ungir sem aldnir geta afhent afrakstur plokksins.

Á gámavellinum verður standandi pylsuveisla, á meðan á opnun stendur, í boði sveitarfélagsins og um að gera að mæta þangað, skila af sér rusli, borða pylsur og spá í ruslamál framtíðarinnar.

                            Gleðilegt sumar!   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Skaftárhrepps.

 
On Friday, April 22nd we will have a plucky day at Klaustur and the surrounding area. That day, we encourage everyone to go out and plog garbage. Bags will be delivered in the bonfire on Friday morning and an extra opening will be on the container field from 12am to 4pm where young and old can deliver the yield of the plog. 

On the container field there will be a standing sausage grill party, during the opening, offered by the local community and about to show up there, deliver garbage, eat sausages and speculate on future garbage issues.

                               Happy Summer

                               Environment-  and nature conservation committee