Niðurstaða 522. fundar sveitarstjórnar.
29.08.2025
- Sveitarstjórn Skaftárhrepps kom saman til fundar fimmtudaginn 28. ágúst 2025.
- Meðal annars var eftirfarandi gert:
- Lögð fram fundargerð 9. fundar Skipulags- og umhverfisráðs (sjá hér)
- Lögð fram fundargerð 5. fundar Ungmennaráðs (sjá hér)
- Lögð fram fundargerð Fjallskilanefndar Austursíðu afréttar, ásamt fjallskilaseðli (sjá hér)
- Lögð fram fundargerð Fjallskilanefndar Álftaversafréttar, ásamt fjallskilaseðli (sjá hér)
- Lagt fram skriflegt svar við skriflegri fyrirspurn oddvita, vegna landskipta á Kirkjubæjarklaustri
- Sveitarstjórn samþykkti í einu hljóði að gera samning við Áhugamannafélag Miðpartsmanna um að þeir tækju að sér gamla gangnamannahúsið í Blágiljum og geri það upp.
- Sveitarstjórn samþykkti í einu hljóði að ráða Stefán Guðjónsson í stöðu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og sem forstöðumann íþróttamannvirkja (sjá hér)
- Sveitarstjórn samþykkti einu hljóði þrjár bókanir vegna Ytri-Skóga (sjá hér)
Hér má sjá fundargerð:
Hér má sjá fundargögn: