Sorpmál/endurvinnsla

Sveitarstjórn og íbúar í Skaftárhreppi leggja allir mikið af mörkum til að vernda umhverfið, flokka vel og sóa sem minnstu.

In English

Gámavöllurinn á Kirkjubæjarklaustri er opinn flesta daga þar á að skila: Málmi, byggingarúrgangi, spilliefnum, heimilistækjum og mörgu fleiru.  Skilaskyldar umbúðir má setja í ker við endurvinnslubarinn.  Gámavöllurinn er opinn bílum og vaktmaður sem aðstoðar við flokkun:

Hér má sjá opnunartíma gámavallar:

Hér má sjá sorphirðudagatal:

 

pappír

sléttur pappír

bylgjupappi

 

 

 

 

plastumbúðir

mjúkt plast

frauðplast

 

 

 

 

lífrænt sorpBlandað sorp

 

 

 

lög um sorpmál taka gildi 1. janúar 2023
og eru allir hvattir til að kynna sér þau lög. Í 12. grein laganna er kveðið á um að það verði ekki heimilt að brenna né urða endurvinnanlegt sorp. 

 

Heimaflokkun

Home Sorting

 

Á Gámavellinum á Kirkjubæjarklaustri er endurvinnslubar þar sem hægt er að skila sorpi allan sólarhringinn. Á myndinni sést vel hverju á að skila hvar. 

fernur, pappír, plast

rafhlöður, ljósaperur, bylgjupappi