Héraðsbókasafnið Kirkjubæjarklaustri

Héraðsbókasafnið Kirkjubæjarklaustri er í glæsilegu húsi sem er sambyggt Kirkjubæjarskóla. Bókasafnið tók til starfa í þessu húsi 1988 en hafði áður verið í rými við matsal skólans. Héraðsbókasafnið er  bæði skólabókasafn og ætlað almenningi. Bókakosturinn er mjög góður og keyptar inn allmargar nýjar bækur á hverju ári. Einnig hafa nokkrir íbúar í Skaftárhreppi og brottfluttir arfleitt safnið að stórum bókasöfnum. 

Héraðsbóksafnið á Kirkjubæjarklaustri

Opnunartími 

                      Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8:00 til 12:00

                     Miðvikudaga frá kl. 16:30 til 19:00

 

Umsjónarmaður: Þórgunnur María Guðgeirsdóttir 

Netfang: bokasafn@klaustur.is 

Sími:  487 4808

Heimilisfang: Laugarvegur 6, 880 Kirkjubæjarklaustur