Fréttir

Réttardagar í Skaftárhreppi

Réttirnar eru framundan. Hér er listi yfir fjárréttir í Skaftárhreppi haustið 2022

Sunnlenskar þjóðsögur á vef

Sagnir af Suðurlandi er vefur þar sem má finna þjóðsögur af öllu Suðurlandi, frá Hellisheiði að Lómagnúpi. Verið er að safna fleiri sögum og eru íbúar á Suðurlandi hvattir til að senda sínar uppáhaldssögur og ljósmyndir.

Þeysum um svartan sandinn

Ný ferðaþjónusta á Arnardrangi í Landbroti, EagleRock ATV Tours, tók til starfa í sumar. Fyrirtækið Eaglerock býður upp á ferðir á fjórhjólum niður að vitanum við Skaftárós New and interesting company in Arnardrangur farm offer ATV Tours. The companies name is EagleRock ATV Tours. Arnardrangur farm is at road 204, 7 km away from Klaustur.

Nýr veitingastaður, Kjarr restaurant, á Klaustri

Veitingastaðurinn Kjarr restaurant opnaði á Kirkjubæjarklaustri 17. júní 2022. Kjarr restaurant er í húsnæðinu sem áður hýsti Kirkjubæjarstofu en var áður hótelið á Kirkjubæjarklaustri.

Forsetaheimsókn og afmæli KBS

Ljósmyndir frá forsetaheimsókninni og afmælishátíð Kirkjubæjarskóla á Síðu

Forseti Íslands heimsækir Skaftárhrepp

Forseti Íslands heimsækir Skaftárhrepp 2. júní 2022

Íþróttamiðstöðin á Klaustri lokar kl: 18:00 laugardaginn 23 apríl 2022

Íþróttamiðstöðin, og þar með sundlaugin, á Klaustri lokar kl 18:00 laugardaginn 23. apríl 2022 vegna árshátíðar starfamanna Skaftárhrepps. The sports center, including the swimming pool, at Klaustur closes at 18:00 on Saturday 23 April 2022 due to the annual celebration of Skaftárhreppur employees.

Dagskrá jarðvangsvikunnar. Geopark Week schdule

English below. Alþjóðleg vika evrópskra jarðvanga stendur yfir frá 19. - 25. apríl 2022. Spennandi dagskrá.

Vínartónleikar á Klaustri á Klaustri 7. maí 2022

Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands verða 7. maí á Kirkjubæjarklaustri, klukkan 16:00. Miðasala er hafin á tix.is

Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 var opinn kynningarfundur um svæðisskipulag Suðurhálendisins haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli.