12.09.2022
Á næstu vikum mun Vegagerð ríkisins taka út girðingar hjá þeim landeigendum sem tilkynna að girðingar þeirra séu í lagi skv. 5. gr. reglugerðar nr. 930/2012.
12.09.2022
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu leitar að einstaklingi/um til þess að sinna starfi persónulegs ráðgjafa fyrir börn.
08.09.2022
Í tilefni útnefningar Trés ársins 2022 verður viðburður á Kirkjubæjarklaustri mánudaginn 12. september kl. 16.00.
Athöfnin fer fram vestan við Systrafoss.
07.09.2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, haustúthlutun 2022
31.08.2022
Réttirnar eru framundan. Hér er listi yfir fjárréttir í Skaftárhreppi haustið 2022
31.08.2022
Sagnir af Suðurlandi er vefur þar sem má finna þjóðsögur af öllu Suðurlandi, frá Hellisheiði að Lómagnúpi. Verið er að safna fleiri sögum og eru íbúar á Suðurlandi hvattir til að senda sínar uppáhaldssögur og ljósmyndir.
30.08.2022
Hefur þú farið á Héraðsbókasafnið á Kirkjubæjarklaustri nýlega? Have you been to the Library in Kirkjubæjarklaustur recently?