14.06.2022
Njótum þess að hittast á Kirkjubæjarklaustri 17. júní 2022
10.06.2022
Jóhannes Gissurarson oddviti Skaftárhrepps verður með fasta viðveru á skrifstofu sveitarfélagsins á þriðjudögum frá kl. 10-12. Hægt er að bóka tíma fyrir fram í síma 487-4840 á opnunartíma skrifstofu.
03.06.2022
Ljósmyndir frá forsetaheimsókninni og afmælishátíð Kirkjubæjarskóla á Síðu
01.06.2022
Forseti Íslands heimsækir Skaftárhrepp 2. júní 2022
01.06.2022
Íþróttamiðstöðin á Kirkjubæjarklaustri verður opin alla daga frá 10:00 - 20:00. Í íþróttamiðstöðinni er lítil líkamstæktarsalur, íþróttasalur sem hægt er að leigja, sundlaugin og heitir pottar.
27.05.2022
Messa í Prestsbakkakirkju Hvítasunnudag 5. júní klukkan 11:00
25.05.2022
Miklar breytingar eru að verða hjá sveitarfélögum með tilkomu meiri stafrænnar tækni.
25.05.2022
Fimmtudaginn 2. júní nk. verður haldin vor- og afmælishátíð Kirkjubæjarskóla á Síðu. Skólinn varð 50 ára í október síðastliðnum en ekki var hægt að halda fjölmenna hátíð þá eins og allir vita.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, verður í opinberri heimsókn í Skaftárhreppi þann sama dag og mun hann heiðra okkur í skólanum með nærveru sinni milli kl. 12:25 – 13:10.
23.05.2022
Götusópun á Klaustri 30. maí 2022