Umhverfisverðlaun
02.11.2025
- Umhverfisverðlaun Skaftárhrepps voru veitt á opnunarhátíð Uppskeruhátíðar.
- Hægt var að senda inn tilnefningar vegna umhverfisverðlauna Skaftárhrepps til 14. október 2025.
- Dómnefnd var skipuð þeim: Elínu Heiðu Valsdóttur, Einari Birni Halldórssyni og Rúnari Þorra Guðnasyni.
- Dómnefnd valdi:
- Skerjavelli 9, Kirkjubæjarklaustri, sem fegursta hús og lóð í þéttbýli Skaftárhrepps árið 2025,
- Giljaland, sem fegursta umhverfi fyrirtækis í Skaftárhreppi árið 2025 og
- Ásgarð, sem fegursta lögbýli Skaftárhrepps árið 2025.


