Nýjungar-Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar
21.08.2025
- Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum var færður Fjölþjálfi að gjöf.
- Stærstu gefendur voru RR Tréverk, Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps og Velunnarasjóður Klausturhóla er þeim og öðrum þakkað af heilum hug.
- Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar fjárfestu í tólf (12) nýjum hægindarstólum fyrir vistmenn.
- Stólarnir eru af bestu gerð og var kostnaður við þá um 6,8 milljónir.
- Er þeim fjölmörgu sem styrktu þessi kaup þakkað af heilum hug.