Lokað í skólum og skrifstofu á morgun
																											
	
        
		
	
			
					05.02.2025			
	
	
					
				 
 
- Vegna hættustigs almannavarna og rauðrar viðvörunar fellur skóla- og frístundastarf (leik-, tónlistar- og grunnskóla) niður í Skaftárhreppi á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar.
 
- Skrifstofan og aðrar stofnanir sveitarfélagsins verða lokaðar en starfsmenn svara síma og tölvupóstum.
 
- Tilkynningu almannavarna má nálgast hér.