Leit að heituvatni

  • Sveitarfélagið fékk 73 milljónir til að bora rannsóknarholur frá Loftslags- og orkusjóði, vegna jarðhitaátaks 2025.
  • Að auki á sveitarfélagið um 15 milljónir eftir af fyrri styrkúthlutun sjóðsins til sveitarfélagsins. 
  • Það ber að fagna þessum áfanga og nú verður byrjað að bora með von um góðan árangur.
  • Hér má sjá frétt