Grenndarkynning Óveruleg breyting á deiliskipulagi virkjunar í Hverfisfljóti

    • Grenndarkynning
        • Óveruleg breyting á deiliskipulagi virkjunar í Hverfisfljóti
          Á 10. fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 14. október 2025 og 524. fundi sveitarstjórnar Skaftárhrepps þann 30. október 2025, var samþykkt að fara í breytingu á deiliskipulagi virkjunar í Hverfisfljóti.
        • Um er að ræða óverulega breytingu sem komin er til vegna endurskoðunar á hönnun framkvæmdar. Umfang mannvirkja í farvegi Hverfisfljóts minnkar umtalsvert og tryggð er virk aurskolun með bættri hönnun. Breytingin nær til lögunnar og skilmála stíflu, staðsetningar vegar og þrýstipípu. 
        • Hér má sjá auglýsingu: