
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar fékk flott sjónvarpstæki (sjá mynd) að gjöf frá Félagi eldri borgara í Skaftárhreppi, þann 28. ágúst síðast liðinn.
Tækið er 77 tommur að stærð og er útbúið með fullkomið hljóðkerfi og myndkerfi.
Er gefendum þakkað af heilum hug.