03.02.2022			
	
	Auglýst er hér breyting á Aðalskipulagi Skaftárhrepps 2010-2022 vegna Hnútuvirkjunar í Hverfisfljóti
 
	
		
		
		
			
					31.01.2022			
	
	Skrifstofa Skaftárhrepps er opin frá kl 10 - 14 mánudaga til fimmtudaga en 10 - 13 á föstudögum. 
 
	
		
		
		
			
					28.01.2022			
	
	Það var gerð úttekt á starfi jarðvangsins í haust. Hér má sjá fréttir af því og ýmsu öðru sem er á döfinni hjá Kötlu jarðvangi. 
 
	
		
		
		
			
					28.01.2022			
	
	Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Umsókn ásamt kynningarbréfi og ferilskrá skal senda í Ráðhús Hornafjarðar fyrir 13. febrúar 2022.
 
	
		
		
		
			
					27.01.2022			
	
	Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á 469.fundi sínum þann 20.janúar 2022 óverulega breytingu á aðalskipulagi Skaftárhrepps í landi Hæðargarðs.
 
	
		
		
		
			
					26.01.2022			
	
	Íþróttamiðstöðin og sundlaugin opnuð aftur hefðbundinni vetraropnun. The Sports Hall and Swimming Pool in Kirkjubæjarklaustur open again like usual vinter opening. 
 
	
		
		
		
			
					24.01.2022			
	
	KYNNINGARFUNDUR UM UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, 26. JANÚAR KL. 12:15 Á ZOOM
 
	
		
		
		
			
					24.01.2022			
	
	Tækjasalurinn er opinn en panta þarf tíma og fylgja nákvæmum sóttvarnarreglum. The Gym is open. Everyone has to order time and follow the rules about disinfection. 
 
	
		
		
		
			
					21.01.2022			
	
	Barnavernd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu í samstarfi við Barnavernd Árborgar auglýsa eftir umsóknum frá fjölskyldum og/eða einstaklingum sem eru tilbúin til að veita börnum móttöku á einkaheimilum.