Sveitarstjórn samþykkti á fundum sínum 25. september, 2024 og 8. október 2024 að auglýsaeftirfarandi skipulagstillögur:
Endurskoðun Aðalskipulags Skaftárhrepps 2023-2043 skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010Tillagan felur í sér endurskoð…
Opið hús um endurskoðunina fyrir íbúa verður haldið miðvikudaginn 11. desember næstkomandi, frá klukkan 17:00 til 20:00, í fundarsal Skaftárhrepps, Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri.
Hólmfríður G. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra frá 1. janúar 2025 og mun hún gegna starfinu alla vorönnina. Allan sinn starfsaldur hefur hún starfað í Reykjavík, var skólastjóri til fjölda ára, gegndi aðstoðarskólastjórastöðu …