Sveitarstjórn Skaftárhrepps mun koma saman til 512. fundar, þriðjudaginn, 8. október 2024 klukkan 8.30.
Fundurinn verður haldinn að Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri.
Hér má sjá dagskrá:
Sveitarstjórn Skaftárhrepps kom saman til fundar miðvikudaginn 25. september 2024.
Meðal annars var gert:
Fundargerð fyrsta fundar Skipulags- og umhverfisráðs var lögð fram og þar var samþykkt að endurskoðun Aðalskipulags yrði auglýst (sjá hé…