Yfirlit frétta

Umhverfisverðlaun Skaftárhrepps 2020

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Skaftárhrepps afhenti Umhverfisverðlaun Skaftárhrepps 2020 – á rafrænni Uppskeru- og þakkarhátíð Skaftárhrepps í fyrstu viku nóvember 2020.

454. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 12. nóvember 2020 kl. 15 - beint streymi

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 12. nóvember nk. kl. 15 í fjarfundi

Ratleikur Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar og Kötlu jarðvangs

Félagsþjónusta - Social Service - Drodzy Mieszkańcy!

Hægt er að hafa samband við félagsþjónustuna í síma 487 8125 eða á felagsmal@felagsmal.is. You can contact the Social Services Agency at 487 8125 or via e-mail at felagsmal@felagsmal.is. Z Ośrodkiem Pomocy Społecznej można skontaktować się pod numerem telefonu 487 8125 lub na adres felagsmal@felagsmal.is.

Íbúafundir -Public Meetings

Nú eru komnar niðurstöður íbúafundanna. Now we have got information for the Public Meetings. Spotkania z mieszkańcami w sprawie połączenia gmin See Svsudurland.is

Styrkúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands - haust 2020

4 verkefnum hér í Skaftárhreppi hefur verið úthlutaður styrkur úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands - við seinni úthlutun sjóðsins haustið 2020.

Verðlaun fyrir listaverkin

1. verðlaun fyrir listaverk á Uppskeru- og þakkarhátíðinni 2020 fengu Sigurður og Kristbjörg á Þykkvabæjarklaustri. Sjá myndir og fleiri verðlaunahafa með því að smella titil fréttarinnar.

ÚTBOÐ - GATNAGERÐ Á KIRKJUBÆJARKLAUSTRI

Heilsugæslan Kirkjubæjarklaustri – tilmæli vegna Covid 19

Sérstakar kringumstæður eru í samfélaginu vegna COVID-19 faraldursins. Ýmsum aðgerðum er beitt til draga úr hraða og fjölda smita og til að vernda áhættuhópa.

Samstarfsamningur um Skaftárstofu