19.04.2021			
	
	Umhverfis- og náttúrunefnd í Skaftárhreppi hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að fara út og plokka, næstu daga.
Allir geta sótt fría plastpoka í Skaftárstofu frá 9 -12 virka daga, og í Random-Klausturbúð á opnunartíma þar.
 
	
		
		
		
			
					18.04.2021			
	
	Happdrættismiðar verða seldir í Skaftárskála milli kl. 15:00 og 18:00 þriðjudaginn 20 apríl 2021
The lottery tickets will be sold in Skaftárskáli 15:00 - 18:00 on Tuesday, Apríl 20, 2021
 
	
		
		
		
			
					16.04.2021			
	
	Íþróttamiðstöðin er opin frá mánudegi til föstudags 11:30 - 19:00. Laugardaga frá kl 14:00 -18:00. Lokað á sunnudögum
The Sports Hall in Kirkjubæjarklaustur is open monday to friday 11: 30 - 19:00, Saturday 14:00 - 18:00 Sunday closed. 
 
	
		
		
		
			
					15.04.2021			
	
	Nýjar reglur um sóttvarnir sem taka gildi 15. apríl 2021 gera kleift að opna aftur Kirkjubæjarstofu, þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri, sem var lokað 25. mars 2021 vegna breyttra reglna um sóttvarnir. Skrifstofa Skaftárhrepps er því opin 
 
	
		
		
		
			
					12.04.2021			
	
	Skaftárstofa opnar aftur mánudaginn 12. apríl 2021. Opnunartíminn verður, til að byrja með, virka daga milli klukkan 9 og 12. 
 
	
		
		
		
			
					07.04.2021			
	
	Vinna við jarðvegsskipti, lagnir og gatnagerð við læknisbústaðinn á Kirkjubæjarklaustri hófst rétt fyrir páskana 2021. 
 
	
		
		
		
			
					07.04.2021			
	
	Nú eru að hefjast tökur á crime/drama sjónvarpsseríunni Svörtu Sandar sem Baldvin Z leikstýrir. Þættirnir verða mikið teknir upp á og í kringum Vík & Kirkjubæjarklaustur.  Aukaleikarar óskast/Supporting actors needed
 
	
		
		
		
			
					07.04.2021			
	
	 Tannlæknir verður á Heilsugæslustöðinni á Kirkjubæjarklaustri vikuna 20.-23. apríl og einnig 12.-15. maí 2021
 
	
		
		
		
			
					06.04.2021			
	
	Brúin yfir Skaftá hjá Hunkubökkum á Lakavegi (206) verður lokuð vegna viðgerða þriðjudaginn 6. apríl og fram að helginni þar á eftir vegna viðgerða.