Yfirlit frétta

Opnað aftur á Kirkjubæjarstofu og skrifstofu Skaftárhrepps

Nýjar reglur um sóttvarnir sem taka gildi 15. apríl 2021 gera kleift að opna aftur Kirkjubæjarstofu, þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri, sem var lokað 25. mars 2021 vegna breyttra reglna um sóttvarnir. Skrifstofa Skaftárhrepps er því opin

461. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 15. apríl 2021 - beint streymi

Skaftárstofa opnar aftur

Skaftárstofa opnar aftur mánudaginn 12. apríl 2021. Opnunartíminn verður, til að byrja með, virka daga milli klukkan 9 og 12.

Byggingaframkvæmdir á Klaustri

Vinna við jarðvegsskipti, lagnir og gatnagerð við læknisbústaðinn á Kirkjubæjarklaustri hófst rétt fyrir páskana 2021.

Aukaleikarar óskast/Supporting actors

Nú eru að hefjast tökur á crime/drama sjónvarpsseríunni Svörtu Sandar sem Baldvin Z leikstýrir. Þættirnir verða mikið teknir upp á og í kringum Vík & Kirkjubæjarklaustur. Aukaleikarar óskast/Supporting actors needed

Tannlæknir á Klaustri

Tannlæknir verður á Heilsugæslustöðinni á Kirkjubæjarklaustri vikuna 20.-23. apríl og einnig 12.-15. maí 2021

Brúin við Hunkubakka lokuð 6. apríl - 10. apríl

Brúin yfir Skaftá hjá Hunkubökkum á Lakavegi (206) verður lokuð vegna viðgerða þriðjudaginn 6. apríl og fram að helginni þar á eftir vegna viðgerða.

Messa í Prestsbakkakirkju á netinu

Gleðilega páska kæru vinir! Þar sem ekki var hægt að hittast í kirkjunum okkar yfir páskahátíðina var tekin upp helgistund í Prestsbakkakirkju. Smellið á linkinn hér fyrir neðan.