15.04.2021
Nýjar reglur um sóttvarnir sem taka gildi 15. apríl 2021 gera kleift að opna aftur Kirkjubæjarstofu, þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri, sem var lokað 25. mars 2021 vegna breyttra reglna um sóttvarnir. Skrifstofa Skaftárhrepps er því opin
12.04.2021
Skaftárstofa opnar aftur mánudaginn 12. apríl 2021. Opnunartíminn verður, til að byrja með, virka daga milli klukkan 9 og 12.
07.04.2021
Vinna við jarðvegsskipti, lagnir og gatnagerð við læknisbústaðinn á Kirkjubæjarklaustri hófst rétt fyrir páskana 2021.
07.04.2021
Nú eru að hefjast tökur á crime/drama sjónvarpsseríunni Svörtu Sandar sem Baldvin Z leikstýrir. Þættirnir verða mikið teknir upp á og í kringum Vík & Kirkjubæjarklaustur. Aukaleikarar óskast/Supporting actors needed
07.04.2021
Tannlæknir verður á Heilsugæslustöðinni á Kirkjubæjarklaustri vikuna 20.-23. apríl og einnig 12.-15. maí 2021
06.04.2021
Brúin yfir Skaftá hjá Hunkubökkum á Lakavegi (206) verður lokuð vegna viðgerða þriðjudaginn 6. apríl og fram að helginni þar á eftir vegna viðgerða.
04.04.2021
Gleðilega páska kæru vinir!
Þar sem ekki var hægt að hittast í kirkjunum okkar yfir páskahátíðina var tekin upp helgistund í Prestsbakkakirkju. Smellið á linkinn hér fyrir neðan.