Viltu læra á hljóðfæri?
04.01.2021
Frá Tónlistarskóla Skaftárhrepps
Tónlistarskóli hefst aftur upp á nýtt. Allir núverandi nemendur eru velkomnir. Ef einhver vil stoppa, vinsamlega látið okkar vita.
Slóðin til að skrá sig í tónlistarskólann er: https://tinyurl.com/yyuftmfw
Með bestu nýárskveðju