Skipulags- og matslýsing vegna rennslisvirkjunar í Hverfisfljóti.
25.11.2020
Skipulags- og matslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Skaftárhrepps 2010-2022 vegna rennslisvirkjunar í Hverfisfljóti. Þeir sem vilja koma með athugasemdir skili skriflega til Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri eða á netfangið bygg@klaustur.is fyrir 16. desember 2020