Klausturbleikja

Klausturbleikja hefur verið á markaðnum síðan 1995 og er vel þekkt á innanlandsmarkaði. Bleikjan er alin í köldu súrefnisríku lindarvatni. Við þau skilyrði vex bleikjan hægar en frændfiskar sem kemur greinilega fram í þéttleika og auknum gæðum.

Margir íslenskir matreiðslumeistarar telja Klausturbleikju úrvalshráefni og er hún í boði á mörgum bestu veitingastöðum landsins. 

Klausturbleikja ehf.
Klausturvegur 5
880 Kirkjubæjarklaustur

www.klausturbleikja.is

klausturbleikja@klausturbleikja.is

Sími: 4874960