Hrífunes guesthouse er gistiþjónusta í Skaftártungu sem tekur 8-10 manns í uppábúin rúm. Húsið er staðsett á milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs. Gistiþjónustan er opin yfir sumarið frá 1. júní - 31. ágúst en hægt er að leigja húsið í heild yfir vetrarmánuðina, án þjónustu. Frá Hrífunesi er stutt í hálendi Íslands og í fjallabaksleiðir syðri og nyrðri. Gestgjafar eru Hadda Björk Gísladóttir og Haukur Snorrason þau reka jafnframt ferðaþjónustufyrirtækið Iceland photo tours ehf., sjá www.phototours.is