Gönguleiðir

Kirkjubæjarklaustur is a very beatiful village at Road 1, 200 km east of Reykjavík. In Kirkjubæjarklaustur and neighborhood you find many amazing nature wonder, plants and birds. In the Information Center, Skaftárstofa, you find this small book about nine easy hikings. Most of these hikings are passible all the year around, but ofcourse you have to take care and follow the weather forecast. 


Kirkjubæjarklaustur er fallegt þorp við þjóðveginn á Suð-austurlandi. Í þessum bæklingi eru leiðbeiningar fyrir þá sem vilja ganga um Klaustur og nágrenni, njóta þar náttúrunnar og fræðast um söguna. Gleymið ekki myndavélinni því margt óvænt ber fyrir augu. Góða ferð.

Ritstjóri Gönguleiðir á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni er Lilja Magnúsdóttir. Bæklingurinn inniheldur níu stuttar gönguleiðir við allra hæfi og eru leiðirnar færar allt árið.

Gönguleiðir á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni fæst í Kirkjubæjarstofu, versluninni Kjarval á Klaustri og Skaftárstofu.