Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri

Þykkvabæjarklaustur is a church site in Álftaver and was formerly the location of a monastery founded in 1186 which remained active until the Reformation. Eysteinn Ásgrímsson a monk at Þykkvabæjarklaustur in the 14th century composed the poem Lilja, one of Icelands most famous medieval devotional poems. A pillar of columnar basalt has been erected where the monastery is believed to have stood.


Molda Gnúpur var fyrsti Landnámsmaðurinn sem byggði þykkvabæ í Veri . Um 1160 var bóndi þar Þorkell Geirason sem gaf kristi sál sína og allar eignir og lét byggja munkaklaustur á óðali sínu, fékk hann til sín Þorlák Þórhallsson seinna biskup og síðar helga til að hefja þar áhrifamikið helgistarf . Ágústínusarklaustrið varð rómað víða, innan klaustursins var skóli á þeim tíma var þetta talið eitt mesta menntasetur landsins ,einnig vel þekkt í Evróp, kom fólk víða að til að mennta sig í bóknámi og góðum siðum. Í Klaustrinu voru ritsmíð ,Þýðingar og bókleg menntun í hávegum höfð. Hér var helgikvæðið „ Lilja´´ kveðið (samið) af ódæla munkinum Eysteini Ásgrímssyni. Sjötti ábóti klaustursins var Brandur Jónssn ritsnillingur og hámenntaður guðfræðingur hann var seinna vígður til biskups að Hólum í Hjaltadal 1262.Brandur þýddi hér Alexanderssögu og líkur eru taldar til að hér hafi Njála verið skrifuð? Eftir siðaskipti féll öll eign klaustursins undir Danakonung og eftir það var landssetrið aðgreint frá óðalseignum bændanna sem konungsjörð.þessari nafngift hélt þykkvibær í veri fram á annan tug tuttugustu aldar, en þá verður höfuðbólið öðru sinni í bændaeign og er það en i dag.