Systrafoss

Systrafoss in Kirkjubæjarklaustur is a waterfall where the river Fossá falls from the lake Systravatn. Down in the gorge is a giant rock, Fossasteinn, that fell from the mountain in a massive thunderstorm in 1830.


Árið 1186 var sett nunnuklaustur í Kirkjubæ á Síðu sem síðar var nefnt Kirkjubæjarklaustur og eru örnefnin Systrastapi og Systrafoss tengd þeim tíma. Systrafoss heitir fossinn þar sem Fossá fellur úr Systravatni fram af fjallsbrúninni fyrir ofan Kirkjubæjarklaustur, ofan í Fossárgil. Neðarlega í gilinu er gríðarstór steinn, Fossasteinn, sem hrapaði úr fjallinu í miklu þrumuveðri um 1830. Fallegar gönguleiðir eru í nágrenni fossins og greið gönguleið er upp á fjallsbrúnina að Systravatni en ofan af brúninni er stórbrotið útsýni.