Laufskálavarða is a lava ridge, surrounded by stone cairns, between Hólmsá and Skálmá rivers, close to road nr. 1 north of Álftaver. All travellers crossing the desert of Mýrdalssandur for the first time were supposed to pile stones to make a cairn, which would bring them good fortune on the journey.
Laufskálavarða er hraunhryggur með vörðuþyrpingum umhverfis, milli Hólmsár og Skálmar, við þjóðveginn norðan byggðar í Álftaveri. Hver sá sem fór í fyrsta sinn um Mýrdalssand skyldi hlaða vörðu sér til fararheilla.