Kálfafell is a church site in Fljótshverfi. The present church, consecrated in 1898, was reconstructed in 1960. The church is built of iron-clad timber and seats 120 people. It was rebuilt between 1959 and 1960, a tower constructed and extended. The altarpiece in the church dates back to 1683. An old baptist bowl, which was sold from the church in 1895 for ISK 30, is in the National Museum. There is also a very rare Prose cross from the Catholic custom from the Church. The priesthood was in Kálfafell until 1880, when the parish was proposed to Kirkjubæjarklaustur. Catholic churches on the site were dedicated to St. Nicholas.
Kálfafellskirkja er í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var byggð á árunum 1897-1898 og vígð 13. nóvember. Kirkjan er byggð úr járnklæddu timbri og rúmar 120 manns í sæti. Hún var endurbyggð á árunum 1959-1960, turn smíðaður og hún lengd. Jón og Gréta Björnsson máluðu kirkjuna, sem var endurvígð 21. júlí 1960. Kirkjan á Kálfafelli stóð ofar í túninu til 1898. Þar ger gamall kirkjugarður. Altaristaflan í kirkjunni er frá 1683. Gömul skírnarskál, sem var seld úr kirkjunni 1895 fyrir 30 krónur, er í Þjóðminjasafni. Þar er líka mjög fágætur prósessíukross úr katólskum sið úr kirkjunni. Prestssetur var í Kálfafelli til 1880, þegar sóknin var lögð til Kirkjubæjarklausturs. Katólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar heilögum Nikulási.