Foss á Síðu

Foss á Síðu is a spectacular farm mound approx. 10 km east of Kirkjubæjarklaustur. A beautiful waterfall falls from the cliffs above the farm, from a lake called Þórutjörn. This magnificent spectacle catches the eye of everyone that pass by. A passable hiking trail leads to Þórutjörn and from there the view of Síða is amazing. A short way from Foss á Síðu Dverghamrar lie. Dverghamrar are peculiar and beautiful formations of columnar basalt. 


Foss á Síðu er um það bil 10 km austur af Kirkjubæjarklaustri. Foss á Síðu er stórbrotið bæjarstæði um 10 km fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Fallegur foss fellur ofan af klettunum ofan við bæinn, úr vatni sem nefnist Þórutjörn. Þetta stórkostlega sjónarspil fangar athygli allra sem leið eiga um. Greiðfær gönguleið er upp að Þórutjörn og þaðan er fallegt útsýni yfir Síðu. Skammt frá Fossi á Síðu eru einnig Dverghamrar. Dverghamrar eru sérkennilegar og fagurlega formaðar stuðlabergs klettaborgir úr blágrýti.