FrÚttir
14.03.2018
Skipulagsdagur Skaftárhrepps verður haldinn sunnudaginn 8. apríl í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. Takið daginn frá.
14.03.2018
Miðvikudaginn 21. mars verður haldin upplestrarhátíð nemenda í 7. bekk í Kirkjubæjarskóla. Tveir fulltrúar úr 7. bekk verða þar valdir til að taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni sem...
12.03.2018
Verkefnissjóður Skaftárhrepps til framtíðar auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn. Úr sjóði Skaftárhrepps til framtíðar er veitt styrkjum til frumkvæðisverkefna í Brothættri...
12.03.2018
Sjá dagskrá HÉR English and Polish
08.03.2018
  Fundarboð Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 8. mars 2018 Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu   Dagskrá I. Fundargerðir til samþykktar 1. 1801006 Fundargerð 135. fundar skipulagsnefndar....
05.03.2018
Verð með alla almenna hársnyrtingu á Klausturhólum dagana 13. - 16. mars 2018 Tímapantanir í símum 487-4636 / 892-8453 eða á netfangið  jss@smart.is . Munið að panta tímanlega.  ...
02.03.2018
Þjóðskrá Íslands hefur tilkynnt um breytingar á skráningu námsmanna á Norðurlöndunum á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar. Breytingarnar felast í því að umræddir...
01.03.2018
Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi.  Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: • Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika...
19.02.2018
NÚ GERIST ÞAÐ SÚRT MAÐUR MINN! Brettum upp ermar og losum um buxnahaldið, þorri verður ekki kvaddur fyrr en þorramaturinn er uppétinn! Bjóðum upp á þorramat í hádeginu á miðvikudag...
16.02.2018
Markaðsstofa Suðurlands stendur fyrir opnum íbúafundi þriðjudaginn 20. febrúar kl. 20:00 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Fundurinn er um framtíðarþróun ferðamála í tengslum við gerð...
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar

Samtal við íbúa Skaftárhrepps á...

Lesa

Sorphir­a og flokkun
Hva­ er Fri­ur og frumkraftar?
Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi
G÷tukort