FrÚttir
03.06.2020 | LM
  Sunnudaginn 7. júní næstkomandi fögnum við 12 ára afmæli Vatnajökulsþjóðgarðs. Þann dag verður tekin skóflustunga að nýrri gestastofu, á...
02.06.2020 | LM
Skaftárskáli frá 1.júní, 09:00-21:00 Systrakaffi frá 29.maí til 15. júní: 12:00-14:00 og 17:30-21:00   Opnunartími verður lengdur þegar líður á sumarið....
01.06.2020 | LM
Sælir kæru íbúar. Sölvi Lárusson er staddur hér hjá mér með myndir með sér sem gaman væri að deila með ykkur. Hér á Laka verða sýndar upptökur frá svæðinu...
31.05.2020 | LM
Sundlaugin er opin , hvítasunnudag, frá 15 - 20. Passar að skella sér eftir messuna. Sumaropnun hefst á morgun, 1. júní, þá verður opið alla daga frá 10 -20.
31.05.2020 | LM
Hvítasunnudaginn 31. maí klukkan 14:00 verður messa í Prestsbakkakirkju. Sr. Ingimar Helgason prédikar og þjónar. Organistinn okkar  hann Zbignew Zuchowichz sér um undirleik af kunnri snilld. Kirkjukór Prestsbakkakirkju og...
30.05.2020 | LM
Sunnudaginn 7. júní næstkomandi fögnum við 12 ára afmæli Vatnajökulsþjóðgarðs. Þann dag verður tekin skóflustunga að nýrri gestastofu, á vestursvæði...
28.05.2020 | LM
Spennandi tímar! Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um starfsemi og uppbyggingu Erróseturs á Kirkjubæjarklaustri. Erró ólst upp á Kirkjubæjarklaustri, en...
28.05.2020 | LM
Héraðsbókasafnið á Kirkjubæjarklaustri er opið sem hér segir: The Library in Klaustur offers books in English. Opening Hours this summer:              3. júní til 15. júní...
26.05.2020
Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 28.maí 2020. Fundur hefst kl. 15:00 í fjarfundi. Fundurinn verður gerður aðengilegur í streymi á Youtube. https://youtu.be/XH1PfyxFyxo   Dagskrá I.     ...
26.05.2020 | LM
Nokkur störf eru ennþá laus í sumarvinnu fyrir námsmenn hjá Skaftárhreppi. Um er að ræða; flokkstjórn í vinnuskóla, umhirðu opinna svæða og almenn tiltekt, endurgerð/lagfæringar...
Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort