FrÚttir
30.11.2016
  Bókamarkaður á Kirkjubæjarstofu Kirkjubæjarstofa verður með bókamarkað dagana 1. - 2. des. og 5. - 6. des. 2016   frá kl. 13.00  til 17.00   Til sölu verða m.a.  bækurnar...
29.11.2016
Samkvæmt reglugerð nr. 970/2015 um hunda- og kattahald í Skaftárhreppi skal hreinsa alla hunda og ketti af bandormsmiti a.m.k. árlegar. Þeir sem eiga dýr sem ekki hafa verið hreinsuð á þessu hausti eru beðnir að snúa...
18.11.2016
Jólaljósin verða kveikt á jólatrénu fyrir framan félagsheimilið Kirkjuhvol á Kirkjubæjarklaustri kl. 10.30 þriðjudaginn 22. nóvember nk. Börnin í leikskólanum Kærabæ og...
16.11.2016
800x600 Árlegur jólamarkaður verður  í félagsheimilinu Kirkjuhvoli,   þriðjudaginn 22. nóv. 2016 frá  kl. 12:00 - 19:00. Að venju verður margt í boði á...
11.11.2016
Til allra þeirra sem tóku þátt í, og lögðu hönd á plóg við Uppskeru- og þakkarhátíð Skaftárhrepps 2016. Afrakstur helgarinnar sem var 531.627 kr. rennur óskiptur til...
10.11.2016
Sveitarstjórn Skaftárhrepps boðar til íbúafundar um málefni sveitarfélagsins í félagsheimilinu Kirkjuhvoli miðvikudagskvöldið 16. nóvember kl. 20:30.    Dagskrá: 1. Skaftárhreppur til...
10.11.2016
Auglýsingar um skipulagsmál í Skaftárhreppi Hemrumörk - Deiliskipulag Í samræmi við 41. Gr. Skipulagslaga er hér með auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulag að Hemrumörk í Skaftárhreppi....
10.11.2016
Viðkenning Umhverfis og náttúruverndar Skaftárhrepps hefur verið með misjöfnu móti undanfarin ár. Ýmist eru það einstaklingar, fyrirtæki eða áhugamannafélög sem hafa hlotið viðurkenningu....
08.11.2016
Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 10. nóvember 2016.   Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu Dagskrá I. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu 1. 1611003 Kynning frá embætti...
03.11.2016
Framtydarsyn_til_utgafu_m_myndum_prentun
Sorphir­a og flokkun
Hva­ er Fri­ur og frumkraftar?
Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi
G÷tukort