FrÚttir
17.09.2019 | LM
Þriðjudaginn 17. sept. og miðvikudaginn 18. sept. verður sundlaugin lokuð vegna viðhalds. Heitu pottarnir og líkamsræktin verða opnar 10 - 20 eins og venjulega.  Tuesday 17. Sept. and Wednesday the 18.th the swimmingpool in Klaustur will be...
16.09.2019 | LM
Miðvikudaginn 18. september verður gengið í Rauðabergshrauni um hluta af fornri ferðaleið á milli Rauðabergs og Maríubakka. Gengið verður frá Indriðagörðum í Rauðabergslandi að bökkum...
13.09.2019 | LM
Réttað verður í Grafarrétt í Skaftártungu laugardaginn 14. september 2019 og hefst réttin klukkan 10.
12.09.2019 | LM
Héraðsbókasafninu á Kirkjubæjarklaustri barst mikil gersemi að gjöf í ágúst 2019. Það var Guðbrandsbiblía sem  Haukur Valdimarsson, læknir, gaf Héraðsbókasafninu til minningar um...
10.09.2019 | LM
Miðvikudaginn 11 sept verður gengið, á vegum Lýðheilsugöngur FÍ, neðan undir Lómagnúp að vestan. Gangan hefst við Hlaupið undir Lómagnúp um klukkan 18:45. þeir sem koma frá Klaustri geta...
07.09.2019 | LM
Skógræktarmenn komu á Klaustur í lok sumars og mældu hæsta trá á Íslandi. Tréð er 70 ára gamalt og er 28,7 metra hátt. Hæsta tréð er ekki með sverasta stofninn, það er annað...
05.09.2019
Lokað í Fjaðrárgljúfur föstudaginn 6. sept. kl. 15:00 - 20:00 The Road to Fjaðrárgljúfur will be closed,  Friday 6. September 3:00 pm - 8:00 pm Þetta er gert vegna þess að verið er að koma með...
Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?


Lesa

G÷tukort