FrÚttir
20.01.2020 | LM
Jafnréttisáætlun Skaftárhrepps hefur nú verið endurskoðuð og yfirfarin af jafnréttisstofu. Allir í Skaftárhreppi eru hvattir til að kynna sér jafnréttisáætlunina og vinna samkvæmt...
17.01.2020 | E.P
Verð með alla almenna hársnyrtingu á Klausturhólum dagana 20 - 24. Janúar   2020 Tímapantanir í símum 487-4636 / 892-8453 eða á   netfangið  jss@smart.is ....
16.01.2020 | OJ
Skaftárhreppur ræðst í tilraunaverkefni um breytta sorphirðu, í samstarfi við Háskóla Íslands og ReSource International ehf. Skaftárhreppur mætir auknum kröfum stjórnvalda um flokkun úrgangs og...
16.01.2020 | OJ
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að deiliskipulagsbreytingu : Tunga - Deiliskipulagsbreyting. Gerð er breyting á deiliskipulagi í landi Tungu sem samþykkt var 21.06.2017. Breytingin felur í...
16.01.2020 | OJ
Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir endurskoðun Aðalskipulags Skaftárhrepps 2020-2032. Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur hafið vinnu við endurskoðun aðalskipulags...
16.01.2020 | OJ
Samþykkt aðalskipulagsbreytingar í Hæðargarði. Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti 31.október 2019 aðalskipulagsbreytingu í Hæðargarði. Um er að ræða breytingu á...
16.01.2020 | OJ
Rafræn byggingargátt geymir gagnasafn HMS, Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, um mannvirki. Á heimasíðu HMS má finna leiðbeiningar fyrir notendur byggingargáttar. Frá 1.janúar 2020 er hægt að sækja...
15.01.2020 | LM
Gott fólk. Mig langar að vekja athygli ykkar á kynningarfundum ráðherra um Hálendisþjóðgarð sem halda á á Suðurlandi. Fundirnir eru öllum opnir.  Miðvikudagur 15. janúar...
14.01.2020 | LM
Það er skemmtilegt að rifja upp árið 2019 með ósk um að árið 2020 verði öllum gott í Skaftárhreppi. Það var byggð brú, haldnir tónleikar, hjólamótið í maí,...
13.01.2020
  Fundarboð Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 14.janúar kl 13:00. Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu   Dagskrá Fundargerðir til samþykktar Fundargerð 153....
Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort