FrÚttir
17.12.2018
Skrifstofa Skaftárhrepps er lokuð frá 22. desember til og með 2. janúar 2019. Þoli mál ekki bið er hægt að hringja í síma 868-2337. Skaftárhreppur óskar sveitungum sínum gleðilegra jóla og...
17.12.2018
  Jólatrjáasala Skógræktarfélagsins Merkur verður í Stórahvammi , Fossi á Síðu föstudaginn 21. desember kl. 13:00-15:00. Komið í skóginn og höggvið ykkar eigin jólatré....
13.12.2018
Sveitarstjórn Skaftárhrepps lauk síðari umræðu um fjárhagsáætlun 2019-2022 13. desember sem jafnframt er síðasti fundur sveitarstjórnar á árinu 2018. Sjá fjárhagsáætlun 2019-2022...
11.12.2018
Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 13. desember 2018.  Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu   Dagskrá I. Fundargerðir til samþykktar 1. 1801006 Fundargerð 142. fundar skipulagsnefndar, dags. 11.12.2018...
07.12.2018
    Verð með alla almenna hársnyrtingu á Klausturhólum dagana 11. - 14. desember Tímapantanir í símum 487-4636 / 892-8453 eða á netfangið  jss@smart.is  Kveðja        ...
06.12.2018
Samkvæmt reglugerð nr. 970/2015 um hunda- og kattahald í Skaftárhreppi skal hreinsa alla hunda og ketti af bandormsmiti a.m.k. árlegar. Þeir sem eiga dýr sem ekki hafa verið hreinsuð á þessu hausti eru beðnir að snúa...
27.11.2018
Þann 1. desember 2018 höldum við Íslendingar upp á 100 ára afmæli fullveldisins. Það er góður siður að klæða sig upp í sparifötin við slík tímamót og af því...
24.11.2018
Sveitarfélagið mun hvetja til hreinsunarátaks í dreifbýli frá 28. nóvember nk. til 29. desember 2018. Einn gámur verður staðsettur í fimm daga í senn fyrir málmúrgang; 28. nóvember - 3. desember...
23.11.2018
Fullveldi-klaustur
20.11.2018
Laugardaginn 24 nóvember verður Íþróttamiðstöðinni lokað kl. 17:00 v egna Árshátíðar starfsfólks Skaftárhrepps. The Sport Center will close at 17:00 the 24 November     
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar

Styrkumsókn


Lesa

Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi
Vi­bur­adagatal Skaftßrhrepps

<iframe...

Lesa

G÷tukort