FrÚttir
17.05.2018
Laust er starf organista eða tónlistarstjóra ásamt kórstjóra í Kirkjubæjarklaustursprestakalli sem getur hentað ágætlega samhliða starfi við Tónlistarskólann. Í Kirkjubæjarklaustursprestakalli...
17.05.2018
Laust er til umsóknar starf skólastjóra tónlistarskólans í Skaftárhreppi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 15. ágúst 2018 og er um að ræða framtíðarstarf. Leitað er eftir...
17.05.2018
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Skaftárhreppi fer fram á heimili Sigurlaugar Jónsdóttur, Klausturvegi 7, Kirkjubæjarklaustri. Opnunartímar skv. samkomulagi. Sími 895-0103.  
17.05.2018
Fambjóðendur D- og Z-lista verða með sameiginlegan framboðsfund í félagsheimilinu Kirkjuhvoli 23. maí nk. kl. 21.15 Allir velkomnir
17.05.2018
Sveitarstjórn Skaftárhrepps boðar til íbúafundar í félagsheimilinu Kirkjuhvoli miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 20:00. Efni fundarins eru eftirfarandi; Ársreikningur 2017 Kynning á úttekt ríkisjarða...
15.05.2018
Kjörskrá Skaftárhrepps vegna sveitarstjórnarkosninga sem fara fram 26. maí nk. liggur frammi á skrifstofu Skaftárhrepps Klausturvegi 10. Skrifstofan er opin 10:00-14:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá 10:00-13:00....
15.05.2018
Íbúum Skaftárhrepps er bent á að kjósanda, sem ekki getur sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, er heimilt að greiða atkvæði í heimahúsi nema...
12.05.2018
Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 15. maí 2018 Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu   Dagskrá I. Fundargerðir til samþykktar 1. 1801006 Fundargerð 137. fundar skipulagsnefndar, dags. 14....
08.05.2018
Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á Heilsuleikskólann Kærabæ sem staðsettur er á Kirkjubæjarklaustri. Kæribær er leikskóli með heilsdagsrými fyrir börn á aldrinum...
08.05.2018
Grunnskólakennara vantar í Kirkjubæjarskóla á síðu næsta skólaár.  Kennslugreinar eru m.a. sjónlist/hönnun og smíði ásamt sérkennslu. Umsóknarfrestur er til og með 21....
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar

Styrkumsókn


Lesa

Sorphir­a og flokkun
Hva­ er Fri­ur og frumkraftar?
Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi
Vi­bur­adagatal Skaftßrhrepps

<iframe...

Lesa

G÷tukort