Sveitarstjórn Skaftárhrepps mun koma saman til fundar, fimmtudaginn 18. desember 2025.
Hefst fundurinn klukkan 9.00 og fer hann fram að Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri.
Hér má sjá dagskrá fundarins:
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir laust til umsóknar starf teymisstjóra í barnavernd og farsældarþjónustu.
Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Hér má sjá auglýsingu um starfið
Félags- og Skólaþjónusta …
Sveitarstjórn Skaftárhrepps kom saman til fundar fimmtudaginn 27. nóvember 2025.
Það helsta sem gert var:
Sveitarstjórn samþykkti að visa skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Skaftárhrepps 2023-2043, til Skipulags- og umhverf…