Umhverfisverðlaun Skaftárhrepps voru veitt á opnunarhátíð Uppskeruhátíðar.
Hægt var að senda inn tilnefningar vegna umhverfisverðlauna Skaftárhrepps til 14. október 2025.
Dómnefnd var skipuð þeim: Elínu Heiðu Valsdóttur, Einari Birni Halldórss…
Sveitarstjórn Skaftárhrepps, kom saman til fundar, fimmtudaginn 30. október 2025.
Meðal annars var eftirfarandi gert:
Lögð fram fundargerð 10. fundar Skipulags- og umhverfisráðs (sjá hér)
Þar staðfesti sveitarstjórn meðal annars: Óverulega …
Sveitarstjórn Skaftárhrepps kynnir hér með tvær tillögur í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulag miðsvæðis á Kirkjubæjarklaustri (sjá kort hér) (sjá greinargerð hér)
Deiliskipulag fyrir Skerja-, Skriðu- og …
Grenndarkynning
Óveruleg breyting á deiliskipulagi virkjunar í HverfisfljótiÁ 10. fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 14. október 2025 og 524. fundi sveitarstjórnar Skaftárhrepps þann 30. október 2025, var samþykkt að fara í breytingu á d…