Viltu taka þátt í Kötlu jarðvangsviku?

KATLA jarðvangsvika / Geoweek 10– 16.maí 2021

 

Fögnum saman - Katla jarðvangsvika 10– 16.maí 2021

Hægt að vera með tilboð, afslátt, fræðslu eða kynningu, uppákomur, gönguferðir eða hvað sem er. Allt auglýst sameiginlega í dagskrá Jarðvangsvikunnar.

Vinsamlega hafa samband 893-2115 / framtid@klaustur.is

 

Celebrate the annual Geopark Week with us

Plan an event, an offer, a celebration, concert, hike or share your favorite story with us

Contact framtid@klaustur.is / 893-2115

Jarðvangsvika 10. - 16. maí 2021