Viltu losna við bílhræ eða brotajárn?

Þessi hefur einhverntíma létt mönnum lífið við bústörfin. (Ljósm. LM)
Þessi hefur einhverntíma létt mönnum lífið við bústörfin. (Ljósm. LM)

Næstu viku, viku 37, dagana 14.-17.sept nk. verða Hringrásarmenn á urðunarsvæðinu á Klaustri til að hreinsa upp brotajárn, bílhræ og aflögð tæki.

Boðið verður upp á að þeir sæki brotajárn, bílhræ og aflögð tæki. Miðað er við heilu gámahlössin.

 

Þeir sem hafa hug á að nýta sér þá þjónustu hafið samband við undirritaðan svo við náum að hámarksnýtingu í hverri ferð

Skaftárhreppur logo

 

Bestu kveðjur

 

Ólafur E Júlíusson

Byggingarfulltrúi

gsm 897-4837

bygg@klaustur.is