Útboð á skólaakstri í Skaftárhreppi

  • Skaftárhreppur, óskar eftir tilboðum í verkið:
   • Skólaakstur fyrir Kirkjubæjarskóla á Síðu 2023/2024, 2024/2025 og 2025/2026.
   • Verkið skal framkvæma í samræmi við útboðsgögn eins og þeim er lýst í kafla 3.1 Útboðsgögn.
    • Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins og eru afhent þar.
    • Í úboðsgögnunum er skilgreint það aksturskerfi sem áætlað er að aka eftir á skólaárunum 2023/2024, 2024/2025 og 2025/2026.

 

Hér má sjá auglýsingu: