Úrslit kosninga til sveitarstjórnar í Skaftárhreppi

Á kjörskrá 423
315 greiddu atkvæði
 

Ö listi Öflugt samfélag 218 atkvæði

D listi Sjálfstæðismanna og óháðir 76 atkvæði
Auður seðlar 16
Ógildir seðlar 5
 
1. sæti Jóhannes Gissurarson
2. sæti Björn Helgi Snorrason
3. sæti Sveinn Hreiðar Jensson
4. sæti Gunnar Pétur Sigmarsson
5. sæti Auður Guðbjörnsdóttir
 
Kjörstjórn Skaftárhrepps