Þau mæta aftur með myndavélarnar 27. og 28. apríl 2021

Kirkjubæjarskóli tekur stakkaskiptum (Ljósm. LM)
Kirkjubæjarskóli tekur stakkaskiptum (Ljósm. LM)

Kvikmyndataka á Kirkjubæjarklaustri. Upptökur verða við Kirkjubæjarskóla þriðjudaginn 27. apríl og við félagsheimilið Kirkjuhvol miðvikudaginn 28. apríl. 

Sýnum tillitssemi. Kannski kemst Klaustur á næstu Óskarsverðlaunahátíð :)