Sundlaugin er lokuð- pottar og sturtur í lagi

Gönguferð og útivist í stað sundferðar næstu daga (Ljósm. LM)
Gönguferð og útivist í stað sundferðar næstu daga (Ljósm. LM)

Okkur þykir leitt að tilkynna að hitakerfið fyrir sundlaugina er bilað og því er sundlaugin lokuð. Heitu pottarnir og sturturnar verða opnar næstu daga eins og auglýst var frá 11 -20 dagana 29. des og 30. des 2020. Lokað á gamlársdag og nýjársdag.