Styrkir til nýsköpunar á landsbyggðinni

Markmiðið með styrkjunum er

  • að auka nýsköpun á landsbyggðinni.
  • Styrkjunum er úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins.
  • Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni
  • Styrkjum er úthlutað til árs í senn, hvert verkefni getur hlotið að hámarki 20% af heildarúthlutun hvers árs.
  • Mótframlag frá umsækjanda þarf að lágmarki að vera 30%.

 

Nánari upplýsingar um styrkinn og umsóknarform á vef Stjórnarráðs Íslands