Sinfóníutónleikar Suðurlands á Höfn 6. mars 2022

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur Vínartónleika í Nýheimum sunnudaginn 6. mars kl. 16.00 Einsöngvari með hljómsveitinni verður Sigrún Hjálmtýsdóttir. Greta Guðnadóttir er konsertmeistari og hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson. Miðasala er hafin á tix.is