Sameining sveitarfélaganna

Dyrhólaey. Myndin fylgir greininni í Kjarnanum en er tekin af vef sveitarfélagsins Suðurland
Dyrhólaey. Myndin fylgir greininni í Kjarnanum en er tekin af vef sveitarfélagsins Suðurland

Rætt hefur verið um sameiningarmál í Skaftárhreppi í nokkur ár. Fyrst var á döfinni að sameinast Hornafirði og Djúpavogi en horfið var frá þeim hugmyndum. Nú stendur til að kjósa um hvort íbúar vilji sameina alla hreppana í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu. Sveitarfélagið næði þá frá Þjórsá austur á Skeiðarársand. Hrepparnir fimm eru frá vestri til austurs: Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur. Við hvetjum alla til að kynna sá sameiningarmálin. Allar upplýsingar má finna á Sveitarfélagið Suðurland

 

Góð samantekt er í grein Kjarnans Þar sem fyrirsögnin er Sameining á Suðurlandi yrði stærsta sveitarfélag landsins.