Niðurstaða 489. fundar sveitarstjórnar.

 

  • Sveitarstjórn Skaftárhrepps, kom saman til fundar miðvikudaginn 8. mars 2023.
      • Mikið framfaraskref var tekið á þessum fundi þegar sveitarstjórnin samþykkti samhljóða að taka tilboði frá Feuerwehrtechnik Berlín í nýja (ónotaða) slökkvibifreið að gerðinni MAN 18.320 (TLF 5000) 4x4. Mun bifreiðin koma til landsins á næstu vikum.

    Hér má sjá fundargerð fundarins:

    Hér má sjá fundargögn fundarins: