Lokað á bókasafninu 22. og 23. sept 2021

Nú fer að koma tíminn til að liggja inni með bók. Ertu með lista yfir það sem þú ætlar að lesa í vet…
Nú fer að koma tíminn til að liggja inni með bók. Ertu með lista yfir það sem þú ætlar að lesa í vetur?(Ljósm. LM)

Héraðsbókasafnið Kirkjubæjarklaustri verður lokað miðvikudaginn 22. sept. og fimmtudaginn 23. sept. 2021 vegna landsfundar Upplýsingar sem haldin er á Ísafirði.

Opnunartími Héraðsbókasafnsins:

Miðvikudaga 16:30 - 19:00

Fimmtudaga 11:00 - 13:30