Laus kennarastaða frá 1. janúar 2022 við Kirkjubæjarskóla

Leitað er eftir kennara sem getur tekið að sér umsjón á unglingastigi með áherslu á kennslu í stærðfræði og náttúrugreinum á efsta stigi frá 1. janúar 2022.

Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir að vinna eftir einkunnarorðum skólans; kærleikur, bjartsýni og samvinna.

Kennsluréttindi, hæfni í mannlegum samskipti og flekklaus starfsferill er áskilinn.

Laun skv. kjarasamningi veiðeigandi stéttarfélaga við sveitarfélög.

Starfið hentar jafnt körlum sem konum.

Umsóknarfrestur er framlengdur til 14. september 2021 og skal senda umsóknir til skólastjóra Katrínar Gunnardóttur á netfangið skolastjori@klaustur.is. Fyrirspurnir um starfið skal einnig senda á sama netfang.