Áfangastaður við Eyjafjallajökul fékk stóran styrk

Myndin er tekin þegar jarðvangurinn fékk gesti sem vinna með þeim í Ruritage og Building Bridges ver…
Myndin er tekin þegar jarðvangurinn fékk gesti sem vinna með þeim í Ruritage og Building Bridges verkefnum.

Fréttabréf Kötlu jarðvangs

  • Katla jarðvangur sinnir ýmsum verkefnum til hagsbóta fyrir sveitarfélögin, ferðaþjónustuna, gesti jarðvangsins og umhverfið. Eitt verkefnanna sem sótt var um var að gera betri áfangastað þar sem hægt er að skoða og mynda Eyjafjallajökul. 
  • Katla jarðvangur fékk grænt spjald frá UNESCO í marsmánuði sem þýðir að jarðvangurinn verður titlaður sem Hnattrænn UNESCO jarðvangur næstu fjögur árin í það minnsta. 
  • Katla jarðvangur leggur mikið upp úr góðu samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir sem starfa innan jarðvangsins eða tengjast svæðinu innan jarðvangsins á einhvern hátt. 
  • Katla jarðvangur tók á móti nemendum frá FAS, Noregi og Finnlandi sem eru saman í Nordplusverkefni.
  • Krakkarnir í Vík í Mýrdal stunda rannsóknir á fjörunni og fleira má finna um starfsemina síðustu sex mánuði