Kæru Íbúar - samtal um fjárhagsáætlun

Kæru Íbúar – samtal um fjárhagsáætlun

Hvenær: 18. Nóvember kl. 20:00

Hvar: í fjarfundi á Zoom tengill á fundinn - https://us02web.zoom.us/j/84783536546?pwd=cjRNdW10UTY0d2NoT2JXV1JIaHZjQT09

Líkt og undanfarin ár býður sveitarstjórn íbúum til samtals í tengslum við fjárhagsáætlanagerð sveitarfélagsins. Vinna við gerð fjárhagsáætlunar 2021-2024 stendur nú yfir og ábendingar og athugasemdir íbúa eru mikilvægt innlegg í þá umræðu.

Hlökkum til að sjá og heyra í ykkur

f.h. sveitarstjórnar

Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri