Íbúafundur í streymi 8. desember nk. kl. 20:00 - vefslóð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps býður íbúum til fundar í gegnum streymi þann 8. desember nk. kl. 20:00. Til umfjöllunar verður fjárhagsáætlun 2022-2025 ásamt kynningu á fyrirkomulagi sorpmála og gjaldskrá þar að lútandi sem samþykkt var fyrr á þessu ári.

Smellið HÉR fyrir streymi. Endilega takið tímann frá til að kynna ykkur málin. Til að setja inn spurningar smellið HÉR og sláið inn 137804

F.h. sveitarstjórnar

Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri