Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 29. okt 2020 - vefslóð á beint streymi

Kirkjubæjarklaustur
Kirkjubæjarklaustur

 

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 29. október 2020

Fundur hefst kl. 16:00 í fjarfundi. Beint streymi - https://www.youtube.com/watch?v=0NWFlcmiNqU&feature=youtu.be

Dagskrá

 1. Fundargerðir til samþykktar
 2. Fundargerð 172. fundar fræðslunefndar, dags. 14.10.2020.
 3. Fundargerð 36. fundar umhverfis- og náttúruverndarnefndar, dags. 16.10.2020

 

 1. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
 2. 2010010 Skaftárstofa samstarfssamningur til staðfestingar
 3. Úthlutun lóða á læknisreit
 4. Snjómokstur tengivega í Skaftárhreppi 2020-2023 – niðurstaða verðkönnunar
 5. Niðurfelling eða frestun fasteignagjalda. Eva Björk Harðardóttir, dags. 13.10.2020
 6. Tilboð Inkasso í innheimtu, dags. 22.06.2020
 7. Frestur til framlagningar og afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2021-2024. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, dags. 15.10.2020

 

 • Fundargerðir til kynningar
 1. Fundargerð 18. fundar atvinnumálanefndar, dags. 19.10.2020
 2. Fundargerð 81. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 22.10.2020
 3. Fundargerð 129. fundar rekstrarnefndar Klausturhóla, dags. 19.10.2020
 4. Fundargerð 21. fundar stjórnar Bergrisans bs., dags. 12.10.2020
 5. Fundargerð 53. fundar stjórnar SSKS, dags. 22.10.2020
 6. Fundargerð 889. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 16.10.2020
 7. Fundargerð fundar lögreglustjóra Suðurlands með bæjar- og sveitarstjórum, dags. 13.10.2020
 8. Fundargerð fundar lögreglustjóra Suðurlands með bæjar- og sveitarstjórum, dags. 20.10.2020
 9. Fundargerð 88. fundar svæðisráðs vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, dags. 14.10.2020
 10. Fundargerð 89. fundar svæðisráðs vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, dags. 23.10.2020
 11. Fundargerð stjórnarfundar Eldvilja ehf., dags. 26.10.2020
 12. Verkfundur nr. 7 vegna uppbyggingar þekkingarseturs, dags. 16.10.2020
 13. Fundargerð fundar lögreglustjóra Suðurlands með bæjar- og sveitarstjórum, dags. 27.10.2020

 

 1. Annað kynningarefni
 2. Boðun XXXV. Landsþings þann 18. desember 2020. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 16.10.2020
 3. Frestir vegna fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2021. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, dags. 15.10.2020
 4. Varðandi fjarskiptasamband í Skaftárhreppi. Neyðarlínan, dags. 12.10.2020
 5. Rekstrarárið 2019, starfsárið 2019-2020. Skólaþjónusta júní 2020
 6. Stöðuskýrsla nr. 6 til ráðgefandi. Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála. Félagsmálaráðuneytið, dags. 16.10.2020

 

Sveitarstjóri