Fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps 15. júlí 2021 - beint streymi vefslóð

464 fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð 15. júlí 2021, kl. 15:00. Fundinum er streymt á Youtube;https://www.youtube.com/watch?v=lHgs7AHBqC0

 

 

Dagskrá:

Fundargerðir til samþykktar

1.  13. fundur vinnuhóps um endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps, dags. 28.06.2021 - 1904001

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

2. Tillaga sameiningarnefndar sveitarfélagsins Suðurland - síðari umræða - 1910014

3. Gjaldskrá - meðhöndlun úrgangs - 2106010

4. Daggjöld á afrétti 2021 - 2106014

5. Rekstraryfirlit 6 mánaða staða - 2011001

6. Tillaga að viðauka 1 við fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2021-2024 - 2011001

7. Beiðni um umsögn - Melhóll 1 og 2. Guðni Már Sveinsson, dags. 16.06.2021 - 2107001

8. Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs tillögur til umræðu - 2107002

9. Syðri-Víkurvegur - fyrirhuguð niðurfelling - 2107003

10. Stefnumótun Alta - 2006007

Tilnefning Skaftárhrepps í ungmennaráð Kötlu Jarðvangs ses

11. Bréf Hafrannsóknarstofnunar til umhverfisráðherra - 2107004

Bréf Hafrannsóknarstofnunar til umhverfisráðherra varðandi vatnsþurrð í Grenlæk.

Fundargerðir til kynningar 12. - 1801013

212. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags. 07.06.2021

570. fundur stjórnar SASS, dags. 04.06.2021

89. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 24.06.2021

Annað kynningarefni 13. - 1801013

Stöðuskýrsla nr. 16 uppbyggingarteymis um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid 19. Félagsmálaráðuneytið, dags.11.06.2021

 

13.07.2021
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri.