Öskuminningar - myndir

Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps seldi kaffiveitingar og ágóðinn rennur til slökkviliðs Skaftárhrepps (Lj…
Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps seldi kaffiveitingar og ágóðinn rennur til slökkviliðs Skaftárhrepps (Ljósm. Hasse)

Hátíðin var haldin af Menningarmálanefnd Skaftárhrepps og Vatnajökulsþjóðgarði. 

Við þökkum þáttökuna og erum lukkuleg hvernig til tókst. Við þökkum kærlega þeim sem komu að undirbúningi, lánuðu ljósmyndir eða fluttu erindi: Eva Björk, Bergrún Arna, Sr. Ingólfur, Halldór, Lilja, Þorvaldur, Hafdís Gígja og svo léttu Öskukallarnir okkur lundina í lokin.

Sérstakar þakkir fær tónlistarfólkið: Zbigniew, Brian og Teresa. Það var magnað að hlýða á tónverk og horfa á ljósmyndir frá öskudögunum 2011. 

Gunnar, Lilja, Mummi, Erla Þórey, Jóna Björk og Fanney